Aðalfundurinn
Í gær var aðalfundurinn haldinn og var fámennt en góðmennt. Félagsmenn höfðu frá mörgu að segja er varðar erlent samstarf, ráðstefnur og vinnusmiðjur. Stjórnin heldur sér óbreytt næsta ár og kosið verður um nýja stjórn á næsta aðalfundi