Kæru félagar.

Aðalfundur FLISS verður haldinn fimmtudaginn 22.nóvember. nk. kl. 20.00 að
Lindargötu 6 (í FIL húsinu).

Að loknum almennum aðalfundastörfum fáum við kynningar frá nokkrum félögum í FLÍSS sem hafa farið á ráðstefnur eða fundi erlendis á síðustu mánuðum t.d. í Nýja Sjálandi og Svíþjóð.

Á fundinum verður boðið upp á drykki og léttar veitingar og við vonum innilega að sem flestir mæti og eigi með okkur skemmtilega kvöldstund.

Pin It on Pinterest

Share This