FLÍSS

félag um leiklist í skólastarfi

Drama Boreale 2018 í Gautaborg 6.-10. ágúst 2018

Drama Boreale  er Norræn ráðstefna um leiklistarkennslu þar sem helstu fræðimenn Norðulandanna koma saman og ráða ráðum sínum. FLISS er hluti að Norrænu samfélagi Drama Boreale. Boðið er upp á fyrirlestra, vinnusmiðjur og margt fleira. Fylgist með á heimasíðu...

Aðalfundur félagsins

Kæru félagar Aðalfundur FLISS verður haldinn miðvikudaginn 12. október 2016 í húsnæði Félags íslenskra leikara, Lindargötu 6, 101 Reykjavík kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. 5. gr. laga FLISS.   Félagar eru minntir á að greiða gjaldfallin...

TVÆR VINNUSMIÐJUR MEÐ ANDY KEMPE

Andy Kempe, prófessor við háskólann í Reading mun vera með tvær vinnusmiðjur á vegum FLISS í mars nk. Andy er þekktur leiklistarkennari og hefur gefið út fjölda bóka um leiklistarkennslu. Fyrri vinnusmiðjan “Learning about little monsters through drama education”...

Sköpun skiptir enn sköpum

RASK,  Rannsóknarstofa um skapandi skólastarf, Rannsóknastofa um starfendarannsóknir og Rannsóknarstofa um listkennslu við  LHÍ efna til ráðstefnu um sköpun í skólastarfi, fimmtudaginn 17. mars 2016. Ráðstefnan verður haldin á  Menntavísindasviði HÍ, Stakkahlíð og...

IDEA ráðstefna í Ankara Tyrklandi

Kæru félagar. Nú hefur IDEA ráðstefnunni sem halda átti í Ankara, Tyrklandi VERIÐ FRESTAÐ þar til sumarið 2017 m.a. vegna pólitískra átaka. En við höfum þá góðan tíma til að undirbúa okkur. — BESTU KVEÐJUR, JONA GUDRUN JONSDOTTIR, FORMAÐUR FLISS (FELAG UM...

Afmælismálþing FLISS

Afmælismálþing FLISS er þann 17. október 2015 kl. 13-16 Í listkennsludeild Listaháskóla Íslands, Laugarnesvegi 91, 2....

Pin It on Pinterest

Share This