Ólafur Guðmundsson og Vigdís Gunnarsdóttir verða með vinnusmiðjuna Verkfærakistan þann 1. október kl. 19:30 22:00. Verkfærakistan er ætlað grunnskólakennurum og hentar öllum aldri. Vinnusmiðjan verður í leiklistarstofunni í Hagaskóla.

Farið verður í alls konar leiki sem nýtast í kennslu.

Pin It on Pinterest

Share This