Á haustönn 2015 verða í boði fjögur 5 eininga framhaldsnámskeið við kennaradeild Menntavísindasviðs Háskóla Íslands.
Námskeiðin eru ætluð kennurum með grunn- eða framhaldsskólaréttindi, nemendum við Listaháskóla Íslands, Myndlistaskólann í Reykjavík og Hönnunar- og handverksskóla Tækniskólans sem og fagfélögum í textíl, myndlist og hönnun og smíði.
Meiri upplýsingar hér.