Langar þig ekki á dramaráðstefnu? Langa þig ekki til Danmerkur? Langar
þig ekki til að vera með skemmtilegu fólki? Þá kemur þú með okkur á
Drama Boreale ráðstefnuna sem haldin er í Silkiborg 3-7 ágúst. Sjá
vefsíðu ráðstefnunnar, gúggla dramaboreale 2015. Það er eitt pláss laust
á hótelinu sem hópurinn frá Íslandi verður á. Ertu til? Hafðu þá samband
á netfangið: asahragn@hi.is
Ferðafélagar á Drama Boreale