Núna 27.-29. september  ætla list-og verkgreinakennarar að heimsækja skóla á Akureyri, FLÍSS gat því miður ekki tekið þátt í undirbúningi þessarar ferðar en við hvetjum leiklistarkennara samt endilega að taka þátt í ferðinni. Samvinna list-og verkgreinakennara er mjög mikilvæg og alltaf gagnlegt að sjá hvað aðrir eru að gera. Frekari upplýsingar um þessa ferð eru í facebook hópnum okkar og á síðu list-og verkgreinakennara á Íslandi.

Pin It on Pinterest

FLISS
Share This