Afmælishátíð 5. nóvember!

Afmælishátíð 5. nóvember!

Afmælishátíð 5. nóvember!

Stórglæsileg afmælis hátíð vegna 20 ára afmælis FÍSS verður miðvikudaginn 5.nóv kl 17-19 í Listaháskóla Íslands á Laugarnesvegi 91.

Fjölbreytileg dagskrá, ávörp, leikatriði, söngur og glens.

Kynnar verða Hafsteinn Níelsson og Tanja Líf Traustadóttir.
Flottar veitingar í boði.

Hér til hliðar er kynningarmyndband. Endilega deilið!

 

Namskeið í Setbergsskóla 20.ágúst kl 20:00

Þá hefjum við nýtt skólaár með frábærri vinnusmiðju fyrir alla kennara og ætlar FLÍSS að bjóða þér ókeypis á þessa vinnusmiðju sem er þann 20.águst kl 20:00 í Setbergsskóla, Hafnarfirði
Hlökkum til að taka á móti ykkur og hefja veturinn.
Leiðbeinandi verður Jo Raphael alla leið frá Ástralíu, “Leiklist í tenglum við umhverfisvernd í skólum”

Skapandi Skrift í Setbergsskóla

Námskeið í leikritun fyrir kennara í Grunn- og framhaldsskóla verður í Setbergsskóla 7.nóv fra 17 til 21.

Unnið verður með senuskrift, leikritun og persónusköpun.

Þátttaka er ókeypis