Afmælishátíð 5. nóvember!

Stórglæsileg afmælis hátíð vegna 20 ára afmælis FÍSS verður miðvikudaginn 5.nóv kl 17-19 í Listaháskóla Íslands á Laugarnesvegi 91.

Fjölbreytileg dagskrá, ávörp, leikatriði, söngur og glens.

Kynnar verða Hafsteinn Níelsson og Tanja Líf Traustadóttir.
Flottar veitingar í boði.

Hér til hliðar er kynningarmyndband. Endilega deilið!