Aðalfundur félagsins

Kæru félagar

Aðalfundur FLISS verður haldinn miðvikudaginn 12. október 2016 í húsnæði Félags íslenskra leikara, Lindargötu 6, 101 Reykjavík kl. 20.00.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf skv. 5. gr. laga FLISS.

 

Félagar eru minntir á að greiða gjaldfallin félagsgjöld sín fyrir aðalfund.

Við viljum hvetja félagsmenn til að mæta til fundarins og leggja þannig sitt af mörkum til að efla félagið.

Pin It on Pinterest