Könnun Flíss

Um daginn gerði formaður FLÍSS smá könnun hjá félagsmönnum um m.a. hverjar væntingar þeirra væru til félagsins og hvað þeir vildu að stjórnin einbeitti sér að. Hér má sjá svör félagsmannaKönnun FLISS, svör.

Langar þig ekki á dramaráðstefnu?

Langar þig ekki á dramaráðstefnu?

Langar þig ekki á dramaráðstefnu? Langa þig ekki til Danmerkur? Langar
þig ekki til að vera með skemmtilegu fólki? Þá kemur þú með okkur á
Drama Boreale ráðstefnuna sem haldin er í Silkiborg 3-7 ágúst. Sjá
vefsíðu ráðstefnunnar, gúggla dramaboreale 2015. Það er eitt pláss laust
á hótelinu sem hópurinn frá Íslandi verður á. Ertu til? Hafðu þá samband
á netfangið: asahragn@hi.is
Ferðafélagar á Drama Boreale

Pin It on Pinterest