Einstök vinnusmiðja með Tim Taylor

Auglýsing Tim ( sjá auglýsingu hér, smelliðð á)

 

 FLÍSS kynnir  einstaka vinnusmiðju með leiklistarkennaranumTim Taylor,  Höfundar bókarinnar „A beguinners guide to The Mantle of the expert“ á íslensku: Sérfræðingskápan

Kennsluaðferðin hefur slegið í gegn bæði hjá kennurum og nemendum og reynir á sjálfstæð vinnubrögð og virkni nemenda í eigin námi.

Bók hans hefur farið sigurför um heiminn og hefur reynst vel til að virkja nemendur í alls kyns vinnu.

Tim er með 25 ára reynslu af kennslu víða um heim.

Vinnusmiðjan verður laugardaginn 16. febrúar í Hagaskóla frá kl. 09:00 – 16:00

Kostar aðeins 5000 krónur og greiðist inn á

513-26-620506 Kt. 620506-1250

Vinnusmiðjan nýtist öllum starfandi kennurum, sérstaklega á mið- og unglingastigi grunnskóla ekki bara leiklistarkennurum heldur öllum kennurum, sérfræðingskápan er sérstaklega vel til þess fallin að nota í auknum mæli í skólastarfi en erlendar rannsóknir á notkun aðferðarinnar benda til að hún stuðli m.a. að auknum áhuga og ánægju nemenda í skólastarfi

Vinnusmiðja sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara

Pin It on Pinterest

Share This