03.03.2016 | FRÉTTIR
Andy Kempe, prófessor við háskólann í Reading mun vera með tvær vinnusmiðjur á vegum FLISS í mars nk. Andy er þekktur leiklistarkennari og hefur gefið út fjölda bóka um leiklistarkennslu. Fyrri vinnusmiðjan “Learning about little monsters through drama education” verður haldin miðvikudaginn 16. mars kl. 20.00 – 22.30. Áhersla er lögð á kennslu 5-10 ára nemenda. Seinni vinnusmiðjan “Speaking, Listening and Drama” verður haldin föstudaginn 18. mars kl. 16.30 – 19.30. Þátttakendur þurfa að mæta með iPad með sér. Látið vita ef þið þurfið að fá lánaðan Ipad. Vinnusmiðjurnar verða haldnar í Háteigsskóla við Háteigsveg. Almennt verð fyrir hvora vinnusmiðju er 6.000.- Félagsmenn FLISS greiða einungis 1.500.- pr. vinnusmiðju. 20 manns komast á hvora smiðju, fyrstur kemur fyrstur fær. Skráning fer fram með því að senda tölvupóst á fliss@fliss.is þar sem fullt nafn þátttakanda verður að koma fram ásamt kennitölu og símanúmeri. Þátttökugjald greiðist fyrir 7. mars. Ef ekki er greitt fyrir þann tíma er litið svo á að viðkomandi hafi hætt við þátttöku. Reikningsnúmer: 513-26-620506 kt. 620506-1250. Vinsamlega setjið nafn í skýringu og sendið greiðslustaðfestingu á fliss@fliss.is
TVÆR VINNUSMIÐJUR MEÐ ANDY KEMPE EKKI MISSA AF ÞESSU EINSTAKA ENDURMENNTUNARTÆKIFÆRI!
01.03.2016 | FRÉTTIR
RASK, Rannsóknarstofa um skapandi skólastarf, Rannsóknastofa um starfendarannsóknir og Rannsóknarstofa um listkennslu við LHÍ efna til ráðstefnu um sköpun í skólastarfi, fimmtudaginn 17. mars 2016.
Ráðstefnan verður haldin á Menntavísindasviði HÍ, Stakkahlíð og stendur frá kl 15:00-19:00.
Hver flytjandi hefur 30 mínútur til umráða og ákveður hvernig hann ráðstafar þeim.
Markmið ráðstefnunnar er að skapa vettvang fyrir málefnalega umræðu um sköpun og hvernig hægt er að efla þann grunnþátt í menntun. Á ráðstefnunni er rannsakendum, kennurum og áhugafólki um sköpun í skólastarfi gefið tækifæri til að kynna rannsóknir og verkefni sem tengjast sköpun og skólastarfi.
Hópar geta tekið sig saman og sett upp heilar 90 mínútna málstofur.
Frestur til að skila ágripum er til 20. febrúar.
Ráðstefnan er opin öllum sem áhuga hafa á málefninu.
Ráðstefnugjald 2.500.- krónur
Skráning á ráðstefnuna opnar síðar
Meiri upplýsingar er að finna á slóðinni http://menntavisindastofnun.hi.is/rask/skopun_skiptir_enn_skopum
01.03.2016 | FRÉTTIR
Kæru félagar.
Nú hefur IDEA ráðstefnunni sem halda átti í Ankara, Tyrklandi VERIÐ
FRESTAÐ þar til sumarið 2017 m.a. vegna pólitískra átaka. En við höfum
þá góðan tíma til að undirbúa okkur.
—
BESTU KVEÐJUR,
JONA GUDRUN JONSDOTTIR,
FORMAÐUR FLISS (FELAG UM LEIKLIST I SKOLASTARFI)
24.08.2015 | FRÉTTIR
INVITATION
At the Crossroads of Culture Education and Arts Education: Queries meet Assumptions
The International Network for Research in Arts Education (INRAE) Steering Committee invites you and your arts subject colleagues to submit an article to our 2016 Yearbook. We wish to reconsider fundamental questions on what arts education is about. With this in mind, we welcome articles that challenge assumptions and offer new insights. The paper may reflect a general, international perspective or be more closely related to the context, tradition and praxis in your own art subject and/or your country. The Yearbook is scheduled to be launched in February 2016 at a conference in Kenya, so we will ask you to adhere to a strict deadline (see below).
Editor:
The editor for the 2016 INRAE Yearbook is Professor Emerita Aud Berggraf Sæbø PHD of the University of Stavanger, Norway. E mail: Aud.b.sebo@uis.no
INRAE Yearbook 2016 and Theme
The two first INRAE Yearbooks were written in the context of The 2010 Seoul Agenda, while the third was open to a wide range of issues in arts education. For each of these, the main aim was to publish articles that gave new theoretical knowledge, practical insight and various perspectives on arts education worldwide, see www.art-edu.org.
The theme of this Fourth volume is the result of an INRAE discussion on the growing practice of interchanging the terms art and culture in education to such a large extent that they end up being regarded as synonymous. We ask ourselves: Is all culture art? Is all cultural activity automatically art? If we agree that art education is cultural education, does this mean that we can turn around and say all cultural education is art education? What are the implications for arts in education and how can we distinguish arts education from cultural education? We are not at all asking for opinion pieces on the topic, art education versus cultural education, but articles that reconsider fundamental questions on what arts education is about.
We welcome and ask for research articles that analyze and discuss the characteristics of the arts in education around the world. We invite you to write about theoretical and/or practical perspectives and/or traditions and practice/praxis in your art subject in your own country. We welcome all kinds of qualitative and quantitative research.
Timeframes/ Deadlines
- 08.15 Invitation/call for papers sent to members of international art education
organizations with a request to forward to national colleagues
- 08.15 Deadline for submitting abstract (300 – 500 words).
To be sent to the main editor, aud.b.sebo@uis.no
- 08.15 Deadline for feedback from the editor on the proposals
- 11.15 Deadline for accepted authors to submit the full article
- 11.15 Deadline for feedback on the peer review process to the authors
- 12.15 Deadline for final revised text from the authors
- 12.15 Deadline for the final language editing of all articles
- à16 Printing
Guidelines to The Authors
The final article is to be from 2000 to 3000 words, but we will consider articles up to max. 5000 words (and max. is including spaces and reference list).
The article is to be written in English. Use Times New Roman 12 pkt. and space line 1 ½.
Page 1: Authors name, working address and e-mail address
Page 2: Start with the title of the article and an ingress/abstract of about 75 – 100 words. If you have figures/ tables, please attach them in a separate document. Pictures (black and white) may be accepted, you will have to ask the editor especially for this. Mark in the text where they are to be inserted. Use endnotes rather than footnotes. Citations are to be in 10 pkt. normal (not cursive).
I look forward to hearing from you!
Professor Emerita Aud Berggraf Sæbø, University of Stavanger
Aud.b.sebo@uis.no
Wishing you good luck with the writing process
Members of INRAE Steering Committee
14.08.2015 | FRÉTTIR
Góðan dag,
Við viljum vekja athygli ykkar á því að enn eru einhver pláss laus
í opnum námskeiðum listkennsludeildar Listaháskóla Íslands.
Vinsamlegast komið eftirfarandi á framfæri við ykkar félagsmenn:
Boðið er uppá fjölbreytt úrval námskeiða á meistarstigi sem eru
opin öllum sem eru með grunnháskólagráðu í listum, hönnun eða
kennslu.
Námskeið sem í boði verða haustið 2015
Skuggaleikhús, 2 einingar. NÝTT.
Leiklist fyrir kennara ungra barna, 2 einingar. NÝTT.
Tónlist fyrir kennara ungra barna, 2 einingar. NÝTT.
Bókagerð, 2 einingar.
Skapandi skrif í skólastofunni, 4 einingar.
Rödd, spuni, tjáning, 2 einingar.
Styrkumsóknir: skapandi greinar, 2 einingar. NÝTT.
Rytmaspuni og kroppaklapp, 2 einingar.
Verkefnastjórnun, 6 einingar.
Listkennsla nemenda með sérþarfir, 6 einingar.
Námsefnisgerð, 4 einingar.
Fræðsla fullorðinna, 6 einingar.
Listir og sjálfbærni (fjarnámskeið, 2 lotur), 6 einingar.
Kennarar eru allir leiðandi á sínu sviði og koma bæði úr röðum
kennara við Listaháskóla Íslands og af vettvangi.
Nánari upplýsingar um námskeiðin eru hér [1]. (ath. linkar eru fyrir neðan)
Umsóknareyðublað er að finna hér [2].
Upplýsingar um verð námskeiða er hér [3].
Með góðum kveðjum,
Gunndís Ýr Finnbogadóttir
Deildarfulltrúi / Department coordinator
gunndis@lhi.is
Laugarnesvegur 91 / www.lhi.is [4]
104 Reykjavík / Iceland
Tel +354 552 4000
Links:
——
[1] http://lhi.is/namid/listkennsla/opin-namskeid/namskeid/
[2] http://lhi.is/namid/listkennsla/opin-namskeid/umsokn/
[3] http://lhi.is/namid/listkennsla/opin-namskeid/verdskra/?edit-off
[4] http://www.lhi.is/