Namskeið í Setbergsskóla 20.ágúst kl 20:00
Þá hefjum við nýtt skólaár með frábærri vinnusmiðju fyrir alla kennara og ætlar FLÍSS að bjóða þér ókeypis á þessa vinnusmiðju sem er þann 20.águst kl 20:00 í Setbergsskóla, Hafnarfirði
Hlökkum til að taka á móti ykkur og hefja veturinn.
Leiðbeinandi verður Jo Raphael alla leið frá Ástralíu, “Leiklist í tenglum við umhverfisvernd í skólum”